Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formennska
ENSKA
chairmanship
DANSKA
forsæde
SÆNSKA
ordförandeskap
FRANSKA
présidence
ÞÝSKA
Vorsitz
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einkum skal formennska og atkvæðisréttur aðeins vera í höndum lögbærra eftirlitsyfirvalda í hverju aðildarríki og þátttaka í leynilegum umræðum um einstakar stofnanir undir eftirliti skal, eftir því sem við á, takmarkast við lögbær eftirlitsyfirvöld og seðlabanka, sem bera sérstaka rekstrarlega ábyrgð á eftirliti með þeim einstöku lánastofnunum sem málið varðar.

[en] In particular, chairmanship and voting rights should be reserved to the competent supervisory authorities of each Member State; and participation in confidential discussions about individual supervised institutions should, where appropriate, be restricted to the competent supervisory authorities and to the central banks entrusted with specific operational responsibilities for supervision of the individual credit institutions concerned.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. nóvember 2003 um að koma á fót evrópskri bankaeftirlitsnefnd

[en] Commission Decision of 5 November 2003 establishing the Committee of European Banking Supervisors

Skjal nr.
32004D0005
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira